Sunday, March 9, 2008

Thj Mahal

Nó að gerast hér hinumeigin á hnettinum. Fór i fílaferðina, frekar tryllt, þeir fóru með okkur upp í forna höll sem reyndist vera frekar slöp. Eftir það tók við 6 tíma rútuferð til Agra, og þið getið rétt ýmindað ykkur hvernig allmenings rúturnar í Indlandi eru. 5 tíma svefn og svo var farið að skoða Taj Mahal. Það er eithvað sem allir þurfa að gera, allveg stórkostlegt Svo á hádeigi hófst 9 tíma rútuferð, aftur til Dehlí, þar sem við átum að bíða í 4 tíma eftir lest, sem tæki 8 tíma. Henni seinkadi svo um 3 tíma. Í lestinni voru allgjör pleður kojur, og þar sem fæturnir stóðu 20cm fram úr var ég sí vaknandi við að fólk gengi á lfætuna.
Ég skal segja að Indland náði lámarki sínu þá. Er samt núna kominn á áfangastað og það er æðislegt. Fjallasýnin við gluggana er ólýsanleg, þannig að Indland er aftur orðið frábært.
Allir sem hafa eithvað kytnnst mér þekkja ánægju mína af góðu kjöti. Ég hef ekki borðað kjöt í HEILA VIKU. Og það vesta er að það er ekki að há mig það mikið. Græmetis réttirnir eru ekki það slæmir. Vonandi sér Andrea þetta blog, þar sem ég er alltaf að hefja kjötið úpp til hæða við hana.
Þetta er samt ótrulegt að mörgu leyti. Það að sjá apa klifrandi í rafmagnsnúrum og öskrandi á mann. Að tala ekki um allar kýrnar sem ráfa bara um á miðjum hraðbrautunum.
Er líka búinn að vera að tala svo mikla dönsku. Við erum sko að tala um heilu samtölin, og þeir eru allir svo ánægðir með mig, þó að danirnir eigi til að hlægja að mér. Það ætu samt fáum Kínaförum að koma á óvart að maður er hættur að geta losað vind með öryggji.
jæja, over and out

Istenn, sem er það sem ég er kallaður þessa dagana.

8 comments:

F said...

ég öfunda þig aðeins of mikið núna!
er samt stolt af þér með kjötið, hver hefði trúað þessu? og svo ég tali ekki um þína miklu dönskukunnáttu!
haltu áfram að skemmta þér!
- Fríða

Ragna said...

Hæ, kallinn minn. Gaman að heyra í þér í gær. Sendu okkur nafnið á þorpinu þínu og næstu stórborg. Gott að heyra að þú er sáttur við soðna kálið sem þú þarft að borða. Ég skal vera með gott kjöt handa þér þegar þú kemur heim. Kveðja frá öllum heima. Mamma

Unknown said...

Frábært að heyra í þér en er samt ekkert farinn að sakkna þín:-)
Þú þarft samt eiginlega að búa til annað blog( sem Mamma veit ekki af) þar sem þú segir hvað þú ert í alvörunni að gera, hei ég mein ´bara 4 strákar í 20 manna hópi og það eina sem þú hefur gert er að fara á Fílsbak.
Hlakka til að heyra meira frá þér þín fyrirmynd- Ari

Unknown said...

þú ert rosa kall. frábær í blogginu. haltu áfram að blogga því það er gott fyrir heilsuna og kjötlausan magann. Þangað til næst....

BirtaDögg said...

Heyjo. Mikid er gaman ad lesa bloggid titt. Aevintyri hja ter ! Haltu afram ad skemmta ter vel og eg bid ad heilsa Indverjunum :)

-Bright en Peru

helgalaufey said...

þú að tala dönsku?..síðast þegar ég vissi kunnir þú bara að segja frikadeller med flødeskum.

annars bið ég bara kærlega að heilsa.og skemmtu þér ótrúlega vel.
ekki þætti mér verra að vera þarna úti með þér.

solveigr8 said...

Þú ert fyndinn

- Sunroad

Unknown said...

Ég þekkti þig einu sinni. Þá varstu samt ekki svona fyndinn... Vel gert Indland!

Stjarnfræði Eining