Sunday, May 4, 2008

Ísland

Þá er kallinn kominn heim. Búin að vera æðisleg ferð, frábær í alla staði. Ég veit ekki hvort þessi síða verður eitthvað starfandi áfram, það gerist fátt frásagnarvert í lífi mínu hér heima. Samt búið að vera gaman að skrifa, ef hópþrýstingurinn verður gríðarlegur þá gett ég sett áfram einhverjar færslur og myndir. Kannski ég setti slatta af myndum bara ef ég nenni. Það tekur að sjálfsögðu mun styttri tíma hér heima en á forlátu netkaffi í smábæ í Indlandi. Annas þakka ég bara áhorfið og lifið heill.

Eysteinn Hjálmarsson

Monday, April 21, 2008

Myndir

Landamæri Pakistans
Gullna hofið að kvöldi
Og að deigi
Fór líka að skoða foss, að sjálfsögðu þurfti einhver að taka mynd af mér

Friday, April 18, 2008

Amristar

Hryllileg vika. Búinn að liggja í bælinu sökum veikinda. Hiti, æla, niðurgangur..... allur pakkinn. Fór nokkru sinnum til læknis og er nú kominn á einhvert massíf lif. Allur að skána samt :-)
Átti samt mjög skemmtilega helgi. Fór til borgar að nafni Amritsar sem er rétt við landamæri Pakistans. Á hverjum degi þegar landamærunum er lokað er svaka athöfn þar sem prúðklæddir hermenn marsera og gera alskonar fóta hreyfingar. Svo eru fánar beggja landa dregnir niður á nákvæmlega sama tíma, og fleiri hundruð Indverjar hrópa Hindustan dindraban (leingi lifi Indland). Gríðarleg upplifun. En Amristar er aðalega fræg fyrir Gulna hofið. Það er höfuðstaður Sikh, þeir sem ganga með túrpina sem höfuðfat og mega ekki skerða skegg sitt. Það var allveg magnað. Ég þurfti að fjárfesta í höfuðklút þar sem maður verður að hilja hár sitt þarna inni. Svo þurfti maður að vera berfættur og baða fætturnar í sérstakri laug áður en maður færri inn. Ég sett inn myndir þegar ég hef meiri tíma.
Eysteinn
PS Jón, ekkert slúður með hana, afturámóti eru ég og íslenska stelpan orðin GÓÐIR vinir

Tuesday, April 8, 2008

Shimla

Ég átti fína helgi. Það rindi gríðarlega og á leiðini datt stuðarinn af bílnum, án tilefnis. Annas var mjög kalt, þar sem að ef það er skýað þá er bara mjög kalt. Hótelið var líka ekki upphitað svo næturnar voru kaldar. Skemmtileg borg sammt, líklea fleiri apar en mannfólk og borginn er í 2100 m hæð þ.e. í miðju fjalllendi. Engar beinar götur aðeins brattar brekkur. Þetta er samt túristaborg og átti ég eina af mínum bestu stundum hér í Indlandi þegar ég kom auga á Dominos. Gengum upp í hof sem var þétt setið öpum, þeir réðust á eina stelpuna, það var mjög fyndið.
Um kvöldið fundum við svo brjálað diskótek. Það voru að vísu bara karlmenn en þeir stóðu sig vel á dansgólfinu. Tjútuðum fram á rauða nótt og fórum heim daginn eftir.
Er núna kominn í nýjan skóla með nýjum krökkum. Sakkna samt gömlu krakkana mína. Setti nokkrar myndir af þeim hér að neðan.
Komu 25 nýir sjálfboðaliðar um helgina, þar af einn strákur. Gömlu stelpurnar eru nú að stofna bandalag gegn nýja fólkinu. Köld eru kvenna ráð. Ég er nátturlea bara sáttur þar sem konungsdæmið mitt var að stækka um helming. Ein íslensk stelpa líka gaman að géta talað íslensku aftur.
Lifið heil, Eysteinn
Saxi, Roshi, Arpna, Sonali, Puja og Dhara (kennarinn)
Eithvað af hópnum, ath þetta var kennslu ,,stofan"
Æðisleg stund. Mille og Daniel
Blautur api Monkey temple
Brjálað diskó

Wednesday, April 2, 2008

Kangra (bara svoa að halda borgar þemainu þó ég æti eflaust ekki að vera að skrifa svona mikið hér í titlinum, þó svo það sé gaman hehehe eða kanski)

Lífið gengur sin vana gang hér í austri.
Er búinn að vera að rúla upp skólanum. Er kominn með öll nöfnin á hreint og ég þarf ekki annað en að urra og þau fara að læra. Þau elska mig samt. Nú eftir að ég kendi þeim einakrónu þá vilja þau ekkert annað gera. Nú er samt mínu bridge coures að ljúka þar sem skólarnir eru að byrja aftur. Þannig á mánudaginn byrja ég að kenna í Bandla school.
Síðasta helgin var frekar rosaleg. Þar sem 4 vikur voru búnar þá var haldið kveðjupartý fyrir þau sem voru að fara. Það kvöld var einstakt, spiluðum badminton kl 3 um nótt og fórum í njósnaleik og vorum að læðast inn í hjá hálfsofandi fólki svo fátt eitt sé nefnt. Og eins og þið getið ýmindað ykkur vorum við mjög lúmskir. Fór svo í ferðalag á sunnudaginn þar sem ég skoðaði bæ að nafni Kangra. Skoðaði gamalt fort og klaustur. Allveg gaman en ekkert rosalegt. Tók mikið af myndum. Er að fara núna um helgina til Shimla, höfuðborg héraðisins. Það er ferð skipulögð af okkur og er ágætlega mikið að fólki að fara. Samt allveg 8 tíma keyrsla. Jæja það verður fjör.
El senjor bleyseros
P.S. skemtileg comment :-)

Thursday, March 27, 2008

Myndband

Vonandi virkar þetta.
ATH: myndir fyrir neðan

3300m hæð

Sællt veri fólkið
Helgin var geðveik. Það var almenur frídagur á föstudaginn sem að sjálfsögðu þíddi svakalegt partý á fimtudaginn. Þar átti ég enn eina stór sýningu á dansgólfinu. Að vísu kom það ílla út þar sem ég var berfættur sem leiddi að sárum fótum, svona rétt fyrir gönguna. Á föstudaginn var svo haldið til Mcleod Ganj, og eins og nafnið gefur til kynna þá er það borg, alveg við rætur fjallanna í 1900 m hæð. Kl 7 daginn eftir var svo lagt af stað upp í fjöllin. Kifið var jaft og þétt yfir daginn og í tjaldbúðir reistar á fjallsbrúninni. Varðeldur reistur og sunguð mikið. Erfit var þó að finna lög sem allir kynnu svo gripið var aðalega í bítlana og disney lög. Ég átti þó góða spretti í flestum lögum, og má þar nefna karlmans hlutverkið úr Moulan Rouge. Fólkið hreyfst ennig mikið af Ísland farsældar frón.
Nóttin var hrillilega köld. Svefnpokinn sem ég fékk var slæmur og hefði ég mikið viljað hafa minn eiginn með. Enn maður lifir það af, ég var allavega betur búinn enn margir aðrir.
Á sunnudaginn var svo haldið af stað kl 7, fyrir þá sem vildu fara enn hærra. Svo hálfur hópurinn hélt upp og nokktum tímum síðar var tindinum náð, þ.e 3300 m hæð. Heiðskýr himinn og alveg magnað útsýni. Alveg virkilega falegt svæði. Labbað var svo niður og haldið heim á leið.
Alveg frábært.
Eys the bleys
P.S. Er að láta sérsauma á mig jakkaföt. Tókk flottasta efnið, fór til besta klæðskérans, mun kosta mig u.þ.b. 4000

Æði
Slakað á eftir fyrri göngudainn
Tjaldbúðirnar sjást á miðri hæðini

Bara flott mynd

Wednesday, March 19, 2008

Allt að koma

Allt að koma, eða svona næstum því. Börnin eru kominn úr að vera hrygalega óþolandi í að vera þokkalega óþolandi. Er byrjaður að venjast þeim og þau vilja sífelt að ég annaðhvort lifti þeim eða spenni vöðvana. Elstu stelpurnar eru samt mjög klárar. Þær eru 13 og eru að leysa stærfræði dæmi sem ég efast um að sumir vinir mínir gætu leyst. Einn strákurinn fer samt allveg með mann, stundum. Hann á hryllilega erfit að sytja kyrr í heila mínutu. Ég er farinn að vorkena kennurum mínum úr grunnskóla, ég hlít að hafa verið mjög erfiður.
Er svo að fara upp til Himalaja um helgina. 2 daga ganga um fjöllin. Það verður ævintýri, er allavega mjög spenntur.
Er byrjaður í jóga tímum. Það gengur ílla. Ég, tréfóturinn, að reyna að komast í hinar ýmsu stellingar. Er samt alveg að reyna, og er að venjast að sita á gólfinu með krosslaðar lappir. Þar sem öll kennsla fer fram úti og engir stólar, þá verð ég bara að gjörusvovel að sitja eins og allir aðrir.
Ég skal segja ykkur að eftir mánuð verð ég talandi reyprennandi dönsku. Ekki nó með að ég hlusta á samtölin heldur er ég farinn að taka þátt í þeim. Og denskerne grine ikke af mig.
Ég læt heyra í mér eftir ferðina.
एय्स्तेंन, sem er Eysteinn á hindí.

Saturday, March 15, 2008

Palampur

Sælt veri fólkið. Þá er daglega lífið hafið, með öllum þeim leiðindum sem því filgja. Það er mál með vexti að skólar eru lokaðir núna og byrja ekki aftur fyrr en 6. apríl. Þangað til skólarnir byrja er ég að kenna á svokölluðu bridge cours, sem er einskonar kennslu námskeið á meðan skólarnir eru í fríi. Þar er ég og ein ensk stelpa að kenna og við erum bara fullir kennarar, og það vesta er við eigum að undirbúa alla kennsluna sjálf. Okkur var bara sagt að kenna stærfræði og ensku og ekkert frekar. Ég er semsagt búinn að vera að eiða kvöldunum í að skrifa upp hin ýmsu stærfræði dæmi fyrir krakkana. Það er líka alltaf misjaft hverjir mæta og á hvaða aldri þau eru. Og maður leggur ekki sömu dæminn fyrir 8 ára og 13 ára. Ein stelpan er samt mjög klár og hefur leyst flest allt sem ég hef lagt fyrir hana. Ég á mér semsagt uppáhalds nemanda strax. En svo teiknum við líka mikið og förum í feluleik, þar sem ég er einhverneigin alltaf valinn til að telja.
Borðaði kjúkling eftir 9 daga, 12kl og 27mín af græmetis réttum, og það var tuddalega gott. Ég held samt að ég fái kjöt aðeins einu sinni í viku. Er samt búinn að komast að því að djúpsteikt blómkál bragðast næstum því eins og kjúklinga naggar.
Á föstudaginn var svo skálað fyrir vel heppnaðari viku. Það skemmtilega er að stelpur meiga ekki kaupa vín á Indlandi. Það þykkir bara ekki kvennlegt að derkka, svo við strákarnir þurftum að rogast með allt vínið fyrir stelpurnar.
Fór samt núna áþann í góða göngu sem ég er ný kominn úr.
Tékkið á myndum
Eys, the bleys

Kallinn við Thj Mahal
Útsýnið við gluggan
Skoðunarferð til borgar virkis í Japur
Ryan á fílsbaki

Sunday, March 9, 2008

Thj Mahal

Nó að gerast hér hinumeigin á hnettinum. Fór i fílaferðina, frekar tryllt, þeir fóru með okkur upp í forna höll sem reyndist vera frekar slöp. Eftir það tók við 6 tíma rútuferð til Agra, og þið getið rétt ýmindað ykkur hvernig allmenings rúturnar í Indlandi eru. 5 tíma svefn og svo var farið að skoða Taj Mahal. Það er eithvað sem allir þurfa að gera, allveg stórkostlegt Svo á hádeigi hófst 9 tíma rútuferð, aftur til Dehlí, þar sem við átum að bíða í 4 tíma eftir lest, sem tæki 8 tíma. Henni seinkadi svo um 3 tíma. Í lestinni voru allgjör pleður kojur, og þar sem fæturnir stóðu 20cm fram úr var ég sí vaknandi við að fólk gengi á lfætuna.
Ég skal segja að Indland náði lámarki sínu þá. Er samt núna kominn á áfangastað og það er æðislegt. Fjallasýnin við gluggana er ólýsanleg, þannig að Indland er aftur orðið frábært.
Allir sem hafa eithvað kytnnst mér þekkja ánægju mína af góðu kjöti. Ég hef ekki borðað kjöt í HEILA VIKU. Og það vesta er að það er ekki að há mig það mikið. Græmetis réttirnir eru ekki það slæmir. Vonandi sér Andrea þetta blog, þar sem ég er alltaf að hefja kjötið úpp til hæða við hana.
Þetta er samt ótrulegt að mörgu leyti. Það að sjá apa klifrandi í rafmagnsnúrum og öskrandi á mann. Að tala ekki um allar kýrnar sem ráfa bara um á miðjum hraðbrautunum.
Er líka búinn að vera að tala svo mikla dönsku. Við erum sko að tala um heilu samtölin, og þeir eru allir svo ánægðir með mig, þó að danirnir eigi til að hlægja að mér. Það ætu samt fáum Kínaförum að koma á óvart að maður er hættur að geta losað vind með öryggji.
jæja, over and out

Istenn, sem er það sem ég er kallaður þessa dagana.

Wednesday, March 5, 2008

Jaipur

Nu kominn til Jaipur, borg vestur af dehli tar sem eg verd i 4 daga. Sma namskeid fyrir starfid. Hopurinn minn litur vel ut, vid erum 20 og af tvi eru 4 strakar. Eg mun bua i heimahusi tessa daga, tar sem gamal karl ser um mig ( og hinna strakana). Hann er fyndinn gaur og er buinn ad spyrja mig sparana 'ur. Skemtileg stadreind, tad tarf ad passa ad hafa hurdina lokada tvi annas komast aparnir inn og r'ifa allt.
Fer a fils bak a morgun og svo taj mahal um helgina.

Mjog gaman ad fa comment ef einhver nennir :-)

Eysteinn

Monday, March 3, 2008

Dehli

Nuna er eg buinn ad vera solarhring i Dehli. Hvert sem madur fer er starad a mann, en tad venst. Merkileg borg samt, sa 2 fila a gangi i midborgini, bara ad bera eithvad dot. Kom i ljos ad 8 danir eru med i hopnum og tar sem eg tala donskuna svo vel, ta ganga samskypti mjog vel. Hotelid a kafi i litlum poddum en madur lifir af. Fer a eftir i 6 tima rutuferd, eflaust i litlum indverskum rutum.

Estonia

Sunday, March 2, 2008

London

Med leidilegari dogum lifs mins. 9 tima bid, sem er nu rett halfnud. Fekk mer samt trylltan hamborgara fyrir ahugasama, malid er hann var med rissa kjoti, beconi, djupsteiktum laukhringjum og.... kjuklingabringu. Frekkar rosalegt.

El Bleyssor

Saturday, March 1, 2008

Indland

Nú eru rúmir 8 tímar í brottför. Ég mun reyna að blogga eithvað, en það mun fara eftir aðstæðum þarna úti hvað það verður mikið.

Bleysi