Thursday, March 27, 2008

3300m hæð

Sællt veri fólkið
Helgin var geðveik. Það var almenur frídagur á föstudaginn sem að sjálfsögðu þíddi svakalegt partý á fimtudaginn. Þar átti ég enn eina stór sýningu á dansgólfinu. Að vísu kom það ílla út þar sem ég var berfættur sem leiddi að sárum fótum, svona rétt fyrir gönguna. Á föstudaginn var svo haldið til Mcleod Ganj, og eins og nafnið gefur til kynna þá er það borg, alveg við rætur fjallanna í 1900 m hæð. Kl 7 daginn eftir var svo lagt af stað upp í fjöllin. Kifið var jaft og þétt yfir daginn og í tjaldbúðir reistar á fjallsbrúninni. Varðeldur reistur og sunguð mikið. Erfit var þó að finna lög sem allir kynnu svo gripið var aðalega í bítlana og disney lög. Ég átti þó góða spretti í flestum lögum, og má þar nefna karlmans hlutverkið úr Moulan Rouge. Fólkið hreyfst ennig mikið af Ísland farsældar frón.
Nóttin var hrillilega köld. Svefnpokinn sem ég fékk var slæmur og hefði ég mikið viljað hafa minn eiginn með. Enn maður lifir það af, ég var allavega betur búinn enn margir aðrir.
Á sunnudaginn var svo haldið af stað kl 7, fyrir þá sem vildu fara enn hærra. Svo hálfur hópurinn hélt upp og nokktum tímum síðar var tindinum náð, þ.e 3300 m hæð. Heiðskýr himinn og alveg magnað útsýni. Alveg virkilega falegt svæði. Labbað var svo niður og haldið heim á leið.
Alveg frábært.
Eys the bleys
P.S. Er að láta sérsauma á mig jakkaföt. Tókk flottasta efnið, fór til besta klæðskérans, mun kosta mig u.þ.b. 4000

Æði
Slakað á eftir fyrri göngudainn
Tjaldbúðirnar sjást á miðri hæðini

Bara flott mynd

3 comments:

Ragna said...

VÁ!!!!!!!
Hlakka til að sjá þig í nýjun fötunum.
Þú verður bara flottur. Ég er ekkert hlutdræg!!!!!bara móðir þín

BirtaDögg said...

Nohh. En gaman hja ter.

3300 m haed. Eg by i teirri haed. Eg for samt sidustu helgi i 4210 m. Tad var gaman. Skemmtilegt.

Have fun
Bright

solveigr8 said...

Mér finnst þessi asnamynd flott

Sól