Wednesday, March 5, 2008

Jaipur

Nu kominn til Jaipur, borg vestur af dehli tar sem eg verd i 4 daga. Sma namskeid fyrir starfid. Hopurinn minn litur vel ut, vid erum 20 og af tvi eru 4 strakar. Eg mun bua i heimahusi tessa daga, tar sem gamal karl ser um mig ( og hinna strakana). Hann er fyndinn gaur og er buinn ad spyrja mig sparana 'ur. Skemtileg stadreind, tad tarf ad passa ad hafa hurdina lokada tvi annas komast aparnir inn og r'ifa allt.
Fer a fils bak a morgun og svo taj mahal um helgina.

Mjog gaman ad fa comment ef einhver nennir :-)

Eysteinn

10 comments:

Guðrún Lilja said...

Það er alveg yndislegt að geta fylgst með þér og ævintýrunum...
Láttu endilega ljós þitt skína í lengri pistlum - við verðum að fá að vita meira um hvað þú ert að sjá og uppplifa í útlandinu...
Bestu kveðjur úr Kópavoginum,
Þín skemmtilegri föðursystir
Guðrún Lilja

Imba said...

Live dangerously Eysteinn minn :)

Ragna said...

Hæ hæ gullið mitt. Gott að heyra frá þér. Veldu nú stóran og sterkan fíl!!
Kveðja frá öllum heima. Mamma

Unknown said...

Loka hurðunum svo aparnir komast ekki inn?? bíddu.... enn ert þú ekki þegar inni hehe
Have fun in the sun
Unnur

super-darling said...

sælir minn kæri! :) hlakka til að fá að fylgjast með þér og ævintýrum þínum í stóra nýja landinu ... passaðu þig á hurðum, dyrum, dyngju og fýlum ;)
Bestu, María :)

Hilla said...

Velkomin til Indlands og passaður þig á öpunum!

solveigr8 said...

Hahahahaha þetta blogg gleður mig ólýsanlega. Fílar og apar eru töff dýr

Ragna said...

Meira blogg!!!!!!!!!!!!!!!!
Mamma

Unknown said...

væru apar ekki hræddir við stóran krullljóshærðan gaur sem talar eitthvert bullmál. en hehe þetta er fyndið, bloggaðu meira gamli!

-nonni

Thora said...

Hva aparnir eru svo sætir :)
En vona fíls feðrðin hafi verið góð :)
góða skemtun.
Kv Þóra