Tuesday, April 8, 2008

Shimla

Ég átti fína helgi. Það rindi gríðarlega og á leiðini datt stuðarinn af bílnum, án tilefnis. Annas var mjög kalt, þar sem að ef það er skýað þá er bara mjög kalt. Hótelið var líka ekki upphitað svo næturnar voru kaldar. Skemmtileg borg sammt, líklea fleiri apar en mannfólk og borginn er í 2100 m hæð þ.e. í miðju fjalllendi. Engar beinar götur aðeins brattar brekkur. Þetta er samt túristaborg og átti ég eina af mínum bestu stundum hér í Indlandi þegar ég kom auga á Dominos. Gengum upp í hof sem var þétt setið öpum, þeir réðust á eina stelpuna, það var mjög fyndið.
Um kvöldið fundum við svo brjálað diskótek. Það voru að vísu bara karlmenn en þeir stóðu sig vel á dansgólfinu. Tjútuðum fram á rauða nótt og fórum heim daginn eftir.
Er núna kominn í nýjan skóla með nýjum krökkum. Sakkna samt gömlu krakkana mína. Setti nokkrar myndir af þeim hér að neðan.
Komu 25 nýir sjálfboðaliðar um helgina, þar af einn strákur. Gömlu stelpurnar eru nú að stofna bandalag gegn nýja fólkinu. Köld eru kvenna ráð. Ég er nátturlea bara sáttur þar sem konungsdæmið mitt var að stækka um helming. Ein íslensk stelpa líka gaman að géta talað íslensku aftur.
Lifið heil, Eysteinn
Saxi, Roshi, Arpna, Sonali, Puja og Dhara (kennarinn)
Eithvað af hópnum, ath þetta var kennslu ,,stofan"
Æðisleg stund. Mille og Daniel
Blautur api Monkey temple
Brjálað diskó

5 comments:

solveigr8 said...

Vá hvað þú ert stór Bleysi á myndinni með börnunum þínum!

Sólv

Ragna said...

Við viljum meira blogg!!!!!!!

Unknown said...

hvernig gengur með þessa ljóshærðu? þú allavega virðist vera að dansa við hana á einni myndinni og á hinni myndinni ertu með henni á double date-i.. þar sem hinn gaurinn er einn..

kv.nonni!

Unknown said...

Sko er þá danska gellan farin? One Tree Hill er svo glatað núna að maður þarf að fylgjast með einhverju öðru höstli sko...

Guðrún Lilja said...

MEIRA BLOGG..
BESTU KVEÐJUR Í ÚTLANDIÐ...